top of page
Search
laufey2

HAUSTMÓT TRIMMARA 2023, Í TBR, 5. NÓVEMBER

Haustmót Trimmara 2023 var haldið í TBR í gær, sunnudaginn 5. nóvember.


Keppt var í tvíliðaleik.


24 trimmarar mættu til leiks og spilaðar voru 5 umferðir, þar sem leikmenn voru dregnir saman í hverri umferð.


Sigurvegararnir voru Jón Sólmundsson og Erla Rós Heiðarsdóttir.




68 views0 comments

Comments


bottom of page