top of page
Search
  • bsí

Hleðslubikarinn - bikarmeistarar tímabilið 2020 / 2021Líkt og síðustu tvö ár þá styrkti Hleðsla fullorðinsmótaröðina okkar og ber hún nafnið Hleðslubikarinn. Þeir leikmenn sem urðu efstir á styrkleikalista fullorðinna í lok tímabilsins munu hljóta nafnbótina Bikarmeistari.

Eftirtaldir leikmenn urðu bikarmeistarar tímabilið 2020 / 2021.Meistaraflokkur


Einliðaleikur karla


Daníel Jóhannesson TBR


Einliðaleikur kvenna


Júlíana Karitas Jóhannsdóttir TBR


Tvíliðaleikur karla


Davíð Bjarni Björnsson TBR

Kristófer Darri Finnsson TBR


Tvíliðaleikur kvenna


Sigríður Árnadóttir TBR

Þórunn Eylands Harðardóttir TBR


Tvenndarleikur


Daníel Jóhannesson TBR

Sigríður Árnadóttir TBR


A.flokkur


Einliðaleikur karla


Eiríkur Tumi Brem TBR


Einliðaleikur kvenna


Natalía Ósk Óðinsdóttir BHTvíliðaleikur karla


Steinþór Emil Svavarsson BH Gabríel Ingi Helgason BH Kristian Óskar Sveinbjörnsson BH


Tvíliðaleikur kvenna


Natalía Ósk Óðinsdóttir BH

Irena Ásdís Óskarsdóttir BH


Tvenndarleikur


Kristian Óskar Sveinbjörnsson BH

María Rún Ellertsdóttir ÍA


B.flokkur


Einliðaleikur karla


Ari Þórðarson KA


Einliðaleikur kvenna


Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH


Tvíliðaleikur karla


Stefán Steinar Guðlaugsson BH

Ari Þórðarson KA


Tvíliðaleikur kvenna


Lilja Berglind Harðardóttir

Sara Bergdís Albertsdóttir BH


Tvenndarleikur


Halla Stella Sveinbjörnsdóttir BH

Egill Þór Magnússon AftureldingÓskar Badmintonsamband Íslands þessum leikmönnum innilega til hamingju með flottan árangur.

117 views0 comments

Comments


bottom of page