top of page
Search
  • laufey2

JÓLAMÓT TRIMMARA 2023, Í TBR, 17. DESEMBER.

Jólamót í trimmflokki 2023 verður haldið í TBR-húsum SUNNUDAGINN 17. desember n.k.


Keppt verður í tvíliðaleik.


Leikmenn eru dregnir saman í hverri umferð. Stefnt er á að leika 5 umferðir. Þátttaka er öllum badmintontrimmurum 18 ára og eldri heimil.


Keppni hefst kl. 11.00.


Mótsgjald er kr. 3500


Skráning á staðnum


Ps. Hefðbundinn trimmtími fellur niður þennan dag.


7 views0 comments

Comentarios


bottom of page