top of page
Search
  • bsí

Kjartan Valsson lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Badmintonsambands Íslands
Kjartan Ágúst Valsson , framkvæmdastjóri Badmintonsambands Íslands, hefur ákveðið að láta af störfum eftir fjögurra ára starf hjá sambandinu.

Þá hafa Kjartan og stjórn BSÍ komist að samkomulagi um að Kjartan láti af störfum um næstu mánaðarmót og mun Kristján Daníelsson formaður BSÍ verða starfandi formaður næstu misseri. Kjartan mun verða sambandinu til ráðgjafar á næstu mánuðum.

Badmintonsambandið þakkar Kjartani innilega fyrir gott og farsælt starf í þágu sambandsins.


Stjórn Badmintonsambands Íslands

211 views0 comments

Comments


bottom of page