Search
  • bsí

Landsliðin valin fyrir Evrópukeppni karla- og kvennalandsliða
Evrópukeppni karla- og kvennalandsliða fer fram í Liévin í Frakklandi dagana 11. - 16. febrúar 2020. Alls eru 34 landslið skráð í Evrópukeppni karlalandsliða og 29 landslið skráð í Evrópukeppni kvennalandsliða.

Karlalandsliðið drógst í riðil 5 ásamt, Azerbaijan, Tékklandi og Þýskalandi. Kvennalandsliðið drógst í riðil 2 ásamt, Rússlandi, Litháen og Belgíu.


Tinna Helgadóttir landsliðsþjálfari og Jeppe Ludvigsen afreksstjóri / aðstoðarlandsliðsþjálfari hafa valið þá leikmenn sem munu taka þátt fyrir Íslands hönd.

Karlalandslið Íslands skipa : Davíð Bjarni Björnsson TBR Daníel Jóhannesson TBR Kári Gunnarsson TBR Kristófer Darri Finnsson TBR


Kvennalandslið Íslands skipa :

Arna Karen Jóhannsdóttir TBR Erla Björg Hafsteinsdóttir BH

Sigríður Árnadóttir TBR Sólrún Anna Ingvarsdóttir BH


355 views0 comments

Recent Posts

See All

TBR Opið 2021 fór fram um helgina

Júlíana og Daníel sigruðu í einliðaleik á TBR-opið 2021! TBR Opið, fór fram um helgina. Keppt var í öllum greinum í Úrvalsdeild, 1- deild og 2-deild. Daníel Jóhannesson TBR sigraði einliðaleik karla e