LJÚFLINGAMÓT TBR 2023, 9. DESEMBER
- laufey2
- Dec 11, 2023
- 1 min read
TBR hélt sitt árlega Ljúflingamót í badminton laugardaginn 9. desember nk. og hófst keppni kl 10:00.
Mótið var fyrir U - 9 og U - 11 ára og kepptu allir 3 - 5 leiki.
Góð þátttaka var í mótinu og fengu allir verðlaun fyrir frábæran árangur.

Comments