top of page
Search

Meistaramót Reykjavíkur um helgina

  • bsí
  • Mar 18, 2022
  • 1 min read

Meistaramót Reykjavíkur verður haldið í TBR – húsinu um helgina. Mótið er innan mótaraðar Badmintonsambandsins og gefur stig á styrkleikalista sambandsins.


Laugardagur - mótið hefst kl 10:00

Sunnudagur - mótið hefst kl 10:00 á undanúrslitum og kl 14:00 hefjast úrslit

Keppt er í riðlum í einliðaleik og fara tveir upp úr hverjum riðli í útsláttarkeppni.

Útsláttarkeppni í tvíliða og tvenndarleik.

Keppt í Úrvals -,fyrstu og annarri deild.


Hvetjum við alla til að koma og fylgjast með flottu badmintoni.


Nánari upplýsingar um tímasetningar og niðurröðun má finna hér.




 
 
 

Bình luận


©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM

  • facebook
bottom of page