top of page
Search

Meistaramót TBR hefst á morgun

  • bsí
  • Jan 10, 2020
  • 1 min read

Meistaramót TBR verður haldið dagana 11. - 12. janúar í húsum Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur, Gnoðarvogi 1. Keppt verður í Meistaraflokki, A-flokki og B-flokki og eru 86 keppendur skráðir til leiks. Mótið er hluti af Hleðslubikar badmintonsambandsins og gefur stig á styrkleikalista þess.

Keppt verður í riðlum í einliðaleik . Í tvíliða- og tvenndarleik er spilaður hreinn útsláttur.

Smellið hér til að sjá niðurröðun og tímasetningar á mótinu.


 
 
 

Comments


©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM

  • facebook
bottom of page