top of page
Search

Meistaramóti BH frestað

bsí





Badmintonfélag Hafnarfjarðar hefur ákveðið í samráði við Badmintonsamband Íslands að fresta Meistaramóti BH sem átti að fara fram daganna 13. - 15. nóvember sökum þeirra samkomubanns reglna sem nú eru uppi. Mun mótinu verða frestað um óákveðinn tíma.

40 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentarios


bottom of page