Óskarsmót KR 2023 fer fram um næstu helgi, 25 - 26 febrúar.
Mótið er hluti af fullorðinsmótaröð BSÍ og gefur stig á styrkleikalista.
Keppt verður í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik í eftirtöldum flokkum;
Úrvalsdeild
1. deild
2. deild
Útsláttur verður í öllum greinum, en aukaflokkur í einliðaleik, í 1. og 2. deild.
Þátttökugjöld eru kr. 3.000 pr. mann í öllum greinum
Upplýsingar um mótið er á tournament software;
og hjá Reyni Guðmundssyni, reynir@set.is
Commenti