top of page
Search
  • laufey2

RSL ICELAND International 2024, 25 - 28 JAN.

RSL Iceland International 2024 fer fram í næstu viku, fimmtudag til sunnudags (25 - 28. jan.), í TBR húsunum í Reykjavík.


Alls eru 192 keppandur skráðir í mótið, frá 36 löndum og þar af eru 35 íslenskir keppendur.


Dagskrá mótsins er eftirfarandi:

Fimmtudaginn 25 jan. er "Qualifying" (undankeppni) frá kl. 09 til c.a. 20.

Föstudaginn 26 jan. hefst "Main draw" (aðalkeppnin) kl. 09:00 og er til c.a. 18:00.

Laugardaginn 28 jan. heldur mótið svo áfram kl. 09 og kl. 16:00 hefjast áttaliða úrslit.

Sunnudaginn 29 jan. eru undanúrslit fyrir hádegi, frá 9 eða 10 (verður auglýst síðar) og úrslit hefjast kl. 16:00.


Allt besta badmintonfólk Íslands keppir á mótinu og hverjum við badmintonáhugafólk til að koma í TBR og horfa á frábært badminton.


Dregið var í mótið 9. janúar 2024 og má finna allar upplýsingar um mótið, leiki og úrslit á tournament software , á heimasíðu Badmintonsambands Íslands og facebook síðu mótsins.


Mótið er hluti af Reykjavík International Games
246 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page