Unglingamót TBS fer fram um næstu helgi í íþróttahúsinu á Siglufirði, 30.september.-01.október 2023.
Mótið hefst kl 09:00 báða dagana. Mótsstjórn áskilur sér rétt á að spila leiki á föstudagskvöldinu, ef þáttaka og uppröðun kallar á slíkt (verður þá gert í samráði við félögin).
Keppt í öllum greinum í flokkum U13-U19 (ef næg þátttaka næst) og einliða- og tvíliðaleik í U11.
Keppt í riðlum í einliðaleik. Keppt í riðlum eða útsláttarfyrirkomulagi í tvíliðaog tvenndarleik (fer eftir þátttöku).
Mótsgjöld:
• Einliðaleikur kr 2.200 kr.
• Tvíliðaleikur kr 1.900 kr.
• Tvenndarleikur kr 1.900 kr.
Sjoppa verður á mótssvæðinu.
Upplýsingar um mótið veitir:
Óskar Þórðarson (848-6726 eða siglotennis@gmail.com)
Comments