top of page
Search
  • bsí

Opinn rafrænn fundur um tillögu að nýju mótafyrirkomulagi
Badmintonsamband Íslands mun halda opinn fund mánudaginn 10.ágúst kl 20:30 sem mun fara fram með rafrænum hætti í gegnum Zoom forritið.

Á fundinum verður tillaga að nýju mótafyrirkomulagi kynnt sem vinnuhópur á vegum sambandsins hefur unnið að síðustu tvo mánuði. Hefur verkefnið verið kynnt fyrir rýnihópum og fengið góð viðbrögð.


Hvetur stjórn BSÍ alla til þess að hlusta á kynninguna þar sem um tillögu að talsvert miklum breytingum er að ræða.

Kynningin mun taka u.þ.b 25 mínútur. Þá gefst einstaklingum kostur á að senda inn spurningar (skriflega) á spjalli fundarins og munu forsvarsmenn hópsins svara þeim að kynningu lokinni. Ljóst er að tillagan þarfnast einnig góðrar útskýringa og er það markmið fundarins á mánudag að koma þessu vel til skila.

Hvetjum við því alla til að kynna sér tillöguna en hana má finna hér að neðanKynning á nýju mótafyrirkomulagi 10
.ágús
Download ÁGÚS • 275KB

Hér má finna linkinn til þess að skrá sig inn á fundinn 10.ágúst kl 20:30


Meeting ID: 891 3385 7223

209 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page