Núna í dag mánudaginn 31.ágúst hafa sóttvarnaryfirvöld og ÍSÍ samþykkt sóttvarnarreglur Badmintonsambands Íslands sem hafa verið uppfærðar örlítið. Reglurnar eru nú þegar í gildi.
Helsta breytingin snýr að áhorfendum á mótum.
Við biðjum ykkur vinsamlega um að kynna ykkur reglurnar vel og framfylgja þeim.
Við erum öll almannavarnir
Hér má finna reglurnar á pdf formi.
Comentários