top of page
Search
  • bsí

Reglur BSÍ vegna Covid-19 uppfærðar




Núna í dag mánudaginn 31.ágúst hafa sóttvarnaryfirvöld og ÍSÍ samþykkt sóttvarnarreglur Badmintonsambands Íslands sem hafa verið uppfærðar örlítið. Reglurnar eru nú þegar í gildi.


Helsta breytingin snýr að áhorfendum á mótum.


Við biðjum ykkur vinsamlega um að kynna ykkur reglurnar vel og framfylgja þeim.

Við erum öll almannavarnir


Hér má finna reglurnar á pdf formi.



COVID-19 reglur BSÍ 28.ágús
.pdf
Download PDF • 532KB



105 views0 comments
bottom of page