Reykjavíkurmót fullorðinna fellt niðurbsíMar 13, 20201 min readReykjavíkurmót fullorðinna sem átti að fara fram um helgina hefur verið fellt niður. Mótsstjórn mótsins tók þessa ákvörðun núna í morgun í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu.
Reykjavíkurmót fullorðinna sem átti að fara fram um helgina hefur verið fellt niður. Mótsstjórn mótsins tók þessa ákvörðun núna í morgun í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu.
Comments