top of page
Search
bsí

Reykjavíkurmeistaramót barna og unglinga hefst í dag




Reykjavíkurmeistaramót barna og unglinga hefst í dag og fer mótið fram í húsum Tennis- og badmintonfélagi Reykjavíkur. Mótið er hluti af stjörnumótaröð BSÍ og gefur stig á styrkleikalista sambandsins.

Til keppni eru skráðir 78 leikmenn en keppt er í flokkum U13 - U19 í einliða- , tvíliða- og tvenndarleik.


Smellið hér til að sjá niðurröðun og tímasetningar á mótinu.


8 views0 comments

Recent Posts

See All

Commentaires


bottom of page