Search
  • bsí

RSL Iceland International 2021 aflýstStjórn Badmintonsambands Íslands hefur tekið þá ákvörðun um að aflýsa RSL Iceland International 2021 sem fram átti að fara 28. - 31. janúar 2021. Því miður er þetta niðurstaðan en mikið flækjustig hefur skapast við það að halda alþjóðleg mót núna á tímum Covid auk þess sem erfiðlega gekk að fá dómara til starfa á mótinu.
51 views0 comments

Recent Posts

See All

TBR Opið 2021 fór fram um helgina

Júlíana og Daníel sigruðu í einliðaleik á TBR-opið 2021! TBR Opið, fór fram um helgina. Keppt var í öllum greinum í Úrvalsdeild, 1- deild og 2-deild. Daníel Jóhannesson TBR sigraði einliðaleik karla e