top of page
Search
  • laufey2

Setmót unglinga í KR, 21 október 2023

Setmót unglinga 2023 fór fram í KR heimilinu laugardaginn 21. október 2023


Mótið er B-mót og keppt var í aldursflokkunum U9 - U19.


Mótið var mjög fjölmennt og mættu 101 keppandi til leiks.


Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá mótinu en úrslit allra leikja á mótinu má finna hér og fleiri myndir á facebook síðu KR Badminton
27 views0 comments

Comments


bottom of page