top of page
Search
  • laufey2

SIGURVERARAR Á ICELAND INTERNATIONAL 2023

Iceland International lauk í gær með fimm frábærum úrslitaleikjum;


Í tvenndarleik sigruðu Brandon Zhi Hao Yap og Annie Lado (ENG) og í öðru sæti urðu Hjalte Johansen og Emma Irring Braüner (DEN). Leikurinn fór 13/21, 21/12 og 23/21.




Í einliðaleik kvenna sigraði Frederikke Lund (DEN) og í öðru sæti varð Keisha Fatimah Az Zahra (AZE). Leikurinn fór 21/16, 19/21 og 20/22.




Í einliðaleik karla sigraði Matthias Kicklitz (GER) og Karan Rajan Rajarajan (DEN) varð í öðru sæti. Leikurinn fór 18/21, 21/16 og 21/7.



Í tvíliðaleik kvenna sigruðu Abbygael Harris og Annie Lado (ENG) og í öðru sæti urðu Katharina Fink og Yasmine Hamza (ITA). Leikurinn fór 21/13 og 21/18.




Í tvíliðaleik karla sigruðu Jonas Kudsk og Jeppe Søby (DEN) og í öðru sæti urðu Alex Green og Brandon Zhi Hao Yap (ENG). Leikurinn fór 9/21 og 17/21.



Allar upplýsingar úrslit eru að finna á:


Fleiri myndir frá mótinu verða birtar á heimasíðu- og facebook síðu badmintonsambandsins.

168 views0 comments

Comments


bottom of page