top of page
Search
  • laufey2

TBR Íslandsmeistari í Úrvalsdeild 2022

TBR varð í dag íslandsmeistari í Úrvalsdeild, í Deildarkeppni BSÍ 2022. TBR sigraði lið BH í hreinum úrslitaleik, 7 - 1.

Íslandsmeistarar TBR 2022; Róbert Þór Henn fyrirliði, Eiður Ísak Broddason, Jónas Baldursson, Kristófer Darri Finnsson, Davíð Bjarni Björnsson, Daníel Jóhannesson, Júlíana Karitas Jóhannsdóttir, Sigríður Árnadóttir og Lilja Bu.

Á myndinni með Íslandsmeisturunum eru Guðmundur Adolfsson formaður TBR og Árni Þór Hallgrímsson þjálfari TBR.
Lið BH, sem lenti í öðru sæti í Deildarkeppni BSÍ 2022; Gabríel Ingi Helgason, Kristian Óskar Sveinbjörnsson, Sigurður Eðvarð Ólafsson, Róbert Ingi Huldarsson, Gerda Voitechovskaja, Rakel Rut Kristjánsdóttir og Una Hrund Örvar.


Á morgun sunnudag, kl. 10 og 14, verða spilaðar tvær síðustu umferðirnar í 1. Deild og kl. 12 verður spilað um sæti í 2. Deild; 1 - 2 sæti, 3 - 4 sæti, 5 - 6 sæti og 7 - 8 sæti.


Hvetjum fólk til að koma í TBR húsið og horfa á frábæra liðakeppni BSÍ.

155 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentarios


bottom of page