Search
  • bsí

TBR Opið er um helgina


TBR Opið verður haldið daga 3. - 4. október í húsum TBR og er þetta fyrsta mótið á nýju keppnistímabili og gefur stig á styrkleikalista BSÍ - Hleðslubikarinn. Keppt verður í Meistaraflokki, A-flokki og B-flokki og eru 79 keppendur skráðir til leiks.

Keppt verður í riðlum í tvíliða- og tvenndarleik en útsláttur er í einliðaleik.


Vinsamlegast athugið að vegna sóttvarna verða engir áhorfendur leyfðir á mótinu.


Smellið hér til að sjá niðurröðun og munu tímasetningar einstakra leikja koma fljótlega.


152 views0 comments

Recent Posts

See All

TBR Opið 2021 fór fram um helgina

Júlíana og Daníel sigruðu í einliðaleik á TBR-opið 2021! TBR Opið, fór fram um helgina. Keppt var í öllum greinum í Úrvalsdeild, 1- deild og 2-deild. Daníel Jóhannesson TBR sigraði einliðaleik karla e