Lið frá TBR og BH taka þátt í Evrópukeppni félgasliða sem fram fer í Oviedo á Spáni dagana 19-23. júní. Lið frá 13 félögum taka þátt og spilað er í riðlum.
TBR er í rilði með liðum frá Spáni og Finnlandi en BH er með í fjögurra liða riðli með liðum frá Noregi, Portúgal og Luxemborg.
Keppni hefst mánudaginn 19 júní en hægt er að nálgast upplýsingar um mótið með því að smell hér.
Commentaires