Search
  • bsí

Umsóknir í Afreks- og Úrvalshóp U15-U19


Þá er komið að næsta umsóknarferli í Afreks- og Úrvalshóp U15-U19. Umsóknareyðublaðið hefur verið uppfært örlítið auk þess sem nokkrar breytingar hafa verið gerðar. Er stærsta breytingin sú að mótakrafan í Afrekshóp hefur verið lækkuð úr 8 mótum niður í 6 mót yfir árstímabil. Allir þeir leikmenn sem sækja munum um í hópana munu fara í annað hvort Yoyo test og súrefnisupptökupróf. Munu þessi próf fara fram í byrjun janúar og verður valið í hópana fljótlega að þeim loknum. Síðasti dagur til að skila inn umsóknum í hópana tvo er 1.janúar 2020. Allir frekari upplýsingar auk umsóknareyðublaðsins má finna með því að smella hér.


90 views0 comments

Recent Posts

See All

TBR Opið 2021 fór fram um helgina

Júlíana og Daníel sigruðu í einliðaleik á TBR-opið 2021! TBR Opið, fór fram um helgina. Keppt var í öllum greinum í Úrvalsdeild, 1- deild og 2-deild. Daníel Jóhannesson TBR sigraði einliðaleik karla e