![](https://static.wixstatic.com/media/dd8ead_000d8536004141e2be2f0ba0b1deb5f6~mv2_d_2619_1596_s_2.jpg/v1/fill/w_980,h_597,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_auto/dd8ead_000d8536004141e2be2f0ba0b1deb5f6~mv2_d_2619_1596_s_2.jpg)
Opið er fyrir umsóknir í Afrekshóp og Úrvalshóp U15-U19. Umsóknareyðublaðið hefur verið uppfært örlítið auk þess sem nokkrar breytingar hafa verið gerðar. Stærsta breyting snýr að því að allir leikmenn sem valdir eru í hópana munu fara í Yoyo test. Síðasti dagur til að skila inn umsókn er 1.október 2020 og skal senda umsóknir á bsi@badminton.is . Landsliðsþjálfari mun tilkynna val í hópana 7.október 2020 og mun Yoyo test fara fram um miðjan október. Allar frekari upplýsingar auk umsóknareyðublaðsins má finna með því að smella hér.
Comments