top of page
Search

Undanúrslit í Úrvalsdeild hefjast í Strandgötu í dag kl. 16.00.

  • bsí
  • Apr 28, 2023
  • 1 min read

Öðrum degi Meistaramóts Íslands í badminton lauk í gærkvöldi eftir margar frábærar viðureignir. Í Úrvaldsdeild endaði dagurinn með tvenndarleikjum í úrvalsdeild þar sem spennan var í hámarki.


Í dag hefst þriðji dagur meistaramótsins kl. 16.00 á leikjum í 2. deild en kl. 16.30 hefjast undanúrslit í einliðaleik kvenna og karla í úrvalsdeild.


Sigríður Árnadóttir TBR og Sólrún Anna Ingarsdóttir BH eru komnar í undanúrslit í öllum greinum í úrvalsdeild.





Hægt er að fylgast með beinu streymi frá mótinu á Youtube rás sambandsins - BADMINTON ICELAND ásamt því að hægt er fylgjast meðtímasetningum og úrslitum hér - TOURNAMENT SOFTWARE


Hér að tenglar á vellina fyrir föstudaginn 28.04.23:





 
 
 

Commenti


©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM

  • facebook
bottom of page