top of page
Search
  • laufey2

UNGLINGAMÓT AFTURELDINGAR, 17-18 FEB. 2024

Helgina 17.- 18. febrúar nk. verður Unglingamót Aftureldingar haldið.


Keppt verður í einliðaleik, tvíliðaleik og tvenndarleik í flokki A og B,

í U13, U15, U17 og U19.

Úrslit í A-flokki gefa stig inn á styrkleikalista og er hluti af Stjörnumótaröð BSÍ.


Mótið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni að Varmá við Skólabraut, Mosfellsbæ.


Stefnt er að því að hefja keppni báða dagana kl 10.


Keppnisfyrirkomulag verður þannig að keppt verður í riðlum í einliðaleik en útslætti í tvíliða og tvenndarleik


Mótsgjald fyrir einliðaleik er 2500 kr en 2000 kr fyrir tvíliða- og tvenndar.


Skráningu skal senda á netfangið: badminton@afturelding.is


Skráningu lýkur á miðnætti mánudaginn 12. febrúar.

Stefnt er að því að birta uppröðun í mótið, fimmtudaginn 15. febrúar.


Hlökkum til að sjá ykkur,

Fh. Badmintondeildar Aftureldingar


Þorvaldur Einarsson (Tolli: 691 5469)19 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentários


bottom of page