Íþróttahúsið á Siglufirði 05.-06.október 2024.
Mótið hefst kl 09:00 báða dagana.
Mótsstjórn áskilur sér rétt á að spila leiki á föstudagskvöldinu, ef þátttaka og uppröðun kallar á slíkt (verður þá gert í samráði við félögin).
Keppt í riðlum í einliða- og tvíliðaleik í U11-U19. Stefnt er að því að keppa í einliðaleik á laugardeginum og tvíliðaleik á sunnudeginum.
Mótsgjöld:
· Einliðaleikur kr 2.500 kr.
· Tvíliðaleikur kr 2.000 kr.
Skráning lýkur kl 20:00 mánudaginn 30.september 2024.
Athuga að aðeins er tekið við skráningu á Excel formati BSÍ.
Skráning sendist á netfangið: siglotennis@gmail.com
Sjoppa verður á mótssvæðinu.
Upplýsingar um mótið veitir:
Óskar Þórðarson (848-6726 eða siglotennis@gmail.com)
![](https://static.wixstatic.com/media/dd8ead_c606729e814343ecbfc53848dbabf6f2~mv2.png/v1/fill/w_980,h_920,al_c,q_90,usm_0.66_1.00_0.01,enc_auto/dd8ead_c606729e814343ecbfc53848dbabf6f2~mv2.png)
Comentarios