Unglingamót TBS verður haldið um helgina í Íþróttahúsinu á Siglufirði. Mótið er hluti af unglingamótaröð Badmintonsambandsins og gefur stig á styrkleikalista þess.
Alls er 99 keppendur skráðir til leiks frá 6 félögum, BH, Hamar, ÍA, TBR, TBS og Tindastól.
Keppni hefst báða dagana kl 09:00.
Smellið hér til að sjá niðurröðun og tímasetningar á mótinu.
コメント