VETRARMÓT UNGLINGA 2025, 8-9 NÓV. Í TBR
- laufey2
- Oct 29
- 1 min read
Vetrarmót unglinga 2025 fer fram í TBR húsum, Reykjavík, helgina 8 - 9 nóvember n.k.
Keppt verður í einliða- og tvenndarleik í riðlum í eftirtöldum flokkum;
U13: Hnokkar - tátur
U15: Sveinar - Meyjar
U17: Drengir - Telpur
U19: Piltar - Stúlkur
Þá verður keppt í tvíliðaleik í U17 og U19
Mótið hefst kl. 10:00 báða dagana.
Mótsgjöld:
Einliðaleikur 3.500 kr.
Tvíliða- og tvenndarleikur 2.750 kr.
Dagskrá verður ákveðin eftir að skráningu lýkur.
Skráningu skal senda á staðalformi BSÍ (Exel skjali) á tbr@tbr.is
Skráningu lýkur föstudaginn 31. október 2025
Upplýsingar um mótið gefur Ástþór M. Þórhallsson
framkvæmdastjóri TBR












Comments