Vetrarmót unglinga er um helgina

October 13, 2017

Þriðja mót unglingamótaraðar BSÍ, Vetrarmót TBR, er um helgina. Á mótinu er, að þessu sinni, bæði spilað í A-flokki og B-flokki.

 

Alls taka 102 keppendur frá sex félögum; BH, Hamri, ÍA, KR, TBR og HBF-Færeyjum þátt í mótinu. Í A-flokk eru skráðir 47 leikmenn frá BH, Hamri, ÍA, KR, TBR og HBF-Færeyjum. Í B-flokk eru skráðir 55 leikmenn frá BH, ÍA og TBR.

Keppt er í flokkum U13, U15, U17/U19 í öllum greinum. Leiknir verða 188 leikir, 157 á laugardaginn og 31 leikur á sunnudaginn.

 

Mótið hefst klukkan 10 á laugardag og fer fram í TBR. Spilað er fram í undanúrslit þann dag en undanúrslit og úrslit fara fram á sunnudaginn.

 

Smellið hér til að sjá niðurröðun og tímasetningar á mótinu.

Please reload

Recent Posts

November 18, 2019

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM