Iceland International 2018

January 28, 2018

Iceland International er lokið. 

Kristó­fer Darri Finns­son og Mar­grét Jó­hanns­dótt­ir komust lengst allra ís­lensku þátt­tak­end­anna á Ice­land In­ternati­onal, badm­int­on­keppni WOW Reykja­vik In­ternati­onal Games, um helg­ina. Þau komust alla leið í undanúr­slit en töpuðu þar gegn mjög sterku dönsku pari sem fyr­ir fram var talið lík­leg­ast til að sigra á mót­inu vegna stöðu sinn­ar á heimslist­an­um.

Danir, Skotar og Indverjar áttu alla keppendur í úrslitum dagsins. 

 

Í einliðaleik karla sigraði Englendingurinn Sam Parson. Hann sigraði Bodhit Joshi frá Indlandi 21-14 og 21-17. 

 

Tvenndarleikinn sigruðu Rohan Kapoor og Kuhoo Garg frá Indlandi þau Kristoffer Knudsen og Isabella Nielsen 16-21, 21-19 og 21-18

 

Í einliðaleik kvenna mættust þær Saili Rane og Vaishnavi Reddy Jakka báðar frá Indlandi. Rane sigraði 22-20 og 21-12. 

 

Í tvíliðaleik karla sigruðu þær Julie Macpherson og Eleanor O´Donnell frá Skotlandi þær Emilie Furbo og Trine Villadsen frá Danmörku 17-21, 21-13 og 21-17. 

 

Mótinu lauk með tvíliðaleik karla þar sem Alexander Dunn og Adam Hall frá Skotlandi sigruðu Nicklas Mathiasen og Mikkel Stoffersen frá Danmörku 21-16 og 21-18. 

 

Nánari úrslit og lengd leikja má finna hér
 

 

 

 

 

 

 

Please reload

Recent Posts

November 18, 2019

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM