Íslandsmeistarar í Æðstaflokki

April 8, 2018

 

Æðstiflokkur er fyrir keppendur á aldrinum 50-60 ára. Íslandsmeistari í einliðaleik karla í Æðstaflokki er Reynir Guðmundsson. Hann vann í úrslitum Árna Haraldsson 21 - 13 , 21 - 13.

 

Einn tvíliðaleikur karla var spilaður í flokknum en þar mættust Gunnar Þór Gunnarsson / Sigfús B. Sverrisson TBR og Alexander Eðvarðsson TBR / Egill Þór Magnússon Aftureldingu. Gunnar og Sigfús unnu þennan leik í tveimur lotum 21 - 15 og 23 -21 og  urðu þar með Íslandsmeistarar í tvíliðaleik karla í Æðstaflokki.

 

 

 

Smellið hér til að nálgast frekari úrslit frá Meistaramóti Íslands árið 2018.

 

Myndir frá mótinu má finna á facebook síðu Badmintonsambands Íslands

Please reload

Recent Posts

November 18, 2019

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM