Íslandsmeistarar í B flokki

April 8, 2018

 

 

Íslandsmeistari í einliðaleik karla B.flokki er Davíð Örn Harðarson ÍA en hann vann Tómas Sigurðarson 21 - 17 og 27 - 25.

 

 

 

Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna í B.flokki er María Rún Ellertsdóttir ÍA. Hún vann Sunnu Kareni Ingvarsdóttur Aftureldingu í odda lotu, 16 - 21 , 21 - 18 og 21 - 18.

 

 

 

Íslandsmeistarar í tvíliðaleik karla B.flokki eru þeir Birgir Hilmarsson og Hallur Helgason TBR. Þeir unnu þá Gabríel Inga Helgason og Steinþór Emil Svavarsson BH 21 - 16 og 21 - 11.

 

 

 

Íslandsmeistarar í tvíliðaleik kvenna B.flokki eru Arndís Sævarsdóttir og Sunna Karen Ingvarsdóttir Aftureldingu.  Þær unnu Önnu Ósk Óskarsdóttur og Ingunni Gunnlaugsdóttur BH, í oddalotu 12 - 21 , 21 - 14 og 21 - 13.

 

 


Íslandsmeistarar í tvenndarleik B.flokki eru Gústav Nilsson og Guðbjörg Jóna Guðlaugsdóttir TBR. Þau unnu Kristján Arnór Kristjánsson og Rakel Rut Kristjánsdóttur BH 21 - 16 og 21 - 16.

 

Smellið hér til að nálgast frekari úrslit frá Meistaramóti Íslands árið 2018.

 

Myndir frá mótinu má finna á facebook síðu Badmintonsambands Íslands

Please reload

Recent Posts

November 18, 2019

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM