Kári keppir í Slóveníu á morgun

May 9, 2018

 

 

Kári Gunnarsson er staddur í Slóveníu þar sem hann tekur þátt í FZ Forza Slovenia International mótinu sem fram fer í Medvode. Mótið er hluti af International Series mótaröðinni sem gefur stig á heimslistann.

Kári tekur þátt í undankeppni mótsins í einliðaleik karla sem hefst í fyrramálið. Fyrsti leikur Kára er gegn Dani Klancar frá Slóveníu.

 

Hægt er að fylgjast með mótinu með því að smella hér.

Please reload

Recent Posts

November 18, 2019

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM