Kári vann örugglega fyrsta leik

May 10, 2018

Kári Gunnarsson var nú rétt í þessu að ljúka leik sínum gegn Dani Klancar frá Slóveníu en þetta var fyrsti leikur Kára í undankeppninni á FZ Forza Slovenia International.

Sigraði Kári þennan leik með miklum yfirburðum 21-5 og 21-7 og er því kominn í aðra umferð.
Þar mun hann mæta Hin Shun Wong frá Englandi sem er sem stendur í sæti 264 á heimslistanum. 
Kári er í 365.sæti heimslistans.

 

Fer þessi leikur fram í hádeginu í dag.

 

 

 

Badminton Europe sýnir beint frá velli 1 á mótinu en hægt er að horfa með því að smella hér.

Einnig er hægt að fylgjast með úrslitum hér.

Please reload

Recent Posts

November 18, 2019

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM