Mótaskrá 2018 - 2019

May 16, 2018

 

 

Mótaskrá fyrir keppnistímabilið 2018-2019 hefur verið gefin út og er hægt að nálgast hana með því að smella hér.

 

Alls eru níu fullorðinsmót á mótaröðinni sem gefa stig á styrkleikalista Badmintonsambandsins og átta á unglingamótaröðinni.

 

Vakin er athygli á því að Íslandsmót unglinga verður haldið helgina 22.-24.mars í húsum Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur (TBR), Gnoðarvogi og Meistaramót Íslands verður haldið 5.-7.apríl í Íþróttahúsinu við Strandgötu, Hafnarfirði (BH). 

 

Athugið að mótaskráin er birt með fyrirvara um villur.

Please reload

Recent Posts

November 18, 2019

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM