Kári kominn inn í aðalkeppnina

June 14, 2018

 

 

Kári Gunnarsson er búinn að vinna sig inn í aðalkeppnina á IBERDROLA Spanish International Villa De Madrid 2018 mótinu.

Kári mætti Chen Zyeu frá Spáni og vann Kári leikinn örugglega 21-16 og 21-12.
Með þessum sigri þá vann Kári sig inn í aðalkeppni mótsins. Þar mun Kári mæta Tomas Toledano sem er einnig frá Spáni líkt og Chen.

Fer sá leikur fram á morgun og er hægt að fylgjast með gangi mála hér.

 

Á facebook síðu sambandsins er hægt að sjá stutt video úr leik Kára gegn Chen.

Please reload

Recent Posts

November 18, 2019

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM