Evrópumeistaramót U19 - einstaklinga hefst í dag

September 11, 2018

 

 

Evrópumeistaramót U19 ára hefst í dag. 

 

Eysteinn Högnason hefur leik í dag í einliðaleik karla og mun hann spila gegn Amir Khamidulin frá Rússlandi.

 

Einar Sverrisson og Þórunn Eylands Harðardóttir spila svo tvenndarleik gegn Mykhaylo Makhnovskiy og Anastasiyu Prozorovu frá Úkraínu.

 

Báðir íslensku leikirnir hefjast kl 13:35 að íslenskum tíma.

 

Sýnt verður frá einstaka leikjum inn á youtube rás Badminton Europe - smellið hér.

 

Hér er svo hægt að sjá nánari niðurröðun og tímasetningu einstakra leikja.

Please reload

Recent Posts

November 18, 2019

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM