Úrslit frá Unglingamóti Aftureldingar

November 26, 2018

 

 

Unglingamót Aftureldingar fór fram um helgina í Íþróttahúsinu við Varmá. Voru 124 leikmenn skráðir til leiks en keppt var í A og B flokkum í U13-U19 en í flokki U11 var leikið í einum flokki. Einungis var keppt í einliðaleik í öllum aldursflokkum.

Mótið er hluti af stjörnumótaröð unglinga og gefur stig á styrkleikalista þess.

 

Hér að neðan má sjá sigurvegara mótsins í hverri grein fyrir sig.

 

U13 A - Einliðaleikur Hnokkar

1 Ari Páll Egilsson [1/2]

2 Arnór Valur Ágústsson

 

U13 B - Einliðaleikur Hnokkar

1 Tómas Orri Hauksson

2 Pétur Gunnarsson

 

U13 A - Einliðaleikur Tátur

1 Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir

2 Isabella Ósk Stefánsdóttir

 

U13 B - Einliðaleikur Tátur

1 Birgitta Valý Ragnarsdóttir

2 Harpa Huazi Tómasdóttir

 

U15 A - Einliðaleikur Sveinar

1 Guðmundur Adam Gígja

2 Eiríkur Tumi Briem

 

U15 B - Einliðaleikur Sveinar

1 Heimir Yngvi Eiríksson

2 Jón Víðir Heiðarsson

 

U15 A - Einliðaleikur Meyjar

1 Lilja Bu

2 Margrét Guangbing Hu

 

U15 B - Einliðaleikur Meyjar

1 Rebekka Ösp Aradóttir

2 Guðbjörg Skarphéðinsdóttir

 

U17 /U19 A - Einliðaleikur Drengir/Piltar

1 Eysteinn Högnason

2 Davíð Örn Harðarsson

 

U17 / U19 A - Einliðaleikur Telpur/Stúlkur

1 Júlíana Karitas Jóhannsdóttir 

2 Anna Alexandra Petersen 

 

U17 / U19 B - Einliðaleikur Drengir/Piltar/Telpur/Stúlkur

1 Alexander Líndal Njálsson

2 Natalía Ósk Óðinsdóttir

 

 

Smellið hér til að sjá öll nánari úrslit frá mótinu.

Please reload

Recent Posts

November 18, 2019

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM