Sigurður Blöndal er látinn

March 11, 2019

 

 

Sigurður Blöndal þjálfari Hamars lést föstudaginn 1.mars þá 66 ára. Sigurð þekktu allir innan badmintonhreyfingarinnar enda var hann búinn að þjálfa í Hveragerði í 23 ár og var enn starfandi sem þjálfari félagsins. 
Sigurður hlaut Gullmerki BSÍ í janúar 2018 fyrir góð störf í þágu badmintonhreyfingarinnar. Badmintonsamband Íslands vottar fjölskyldu og vinum Sigurðar samúð.

Útför Sigurðar mun fara fram í dag, mánudaginn 11.mars
frá Hveragerðiskirkju klukkan 14.
 

Please reload

Recent Posts

November 18, 2019

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM