Kristófer og Davíð Íslandsmeistarar í tvíliðaleik karla

April 7, 2019

Kristófer Darri Finnsson, TBR, og Davíð Bjarni Björnsson, TBR eru Íslandsmeistarar í tvíliðaleik karla. Þetta er í annað sinn sem þeir landa Íslandsmeistaratitlinum í tvíliðaleik en síðast unnu þeir árið 2017. Þeir mættu í úrslitum sigurvegurunum frá því í fyrra, Daníel Jóhannessyni og Jónasi Baldurssyni úr TBR. Kristófer og Davíð sigruðu í tveimur lotum 21-19 og 21-19.

 

Nánari úrslit Meistaramóts Íslands í badminton má finna á tournamentsoftware.com.

 

 

 

Please reload

Recent Posts

November 18, 2019

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM