North Atlantic Camp hópurinn valinn

April 16, 2019

 

 

Tinna Helgadóttir landsliðsþjálfari og Atli Jóhannesson aðstoðarlandsliðsþjálfari Badmintonsambandsins hafa valið hópinn sem fer í North Atlantic æfingabúðirnar sem að þessu sinni eru haldnar á Grænlandi. Búðirnarverða dagana 22. - 29. júlí í Nuuk en afrekskrakkar frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi í aldurshópum U13-U17 voru valdir til þátttöku. North Atlantic Camp eru nú haldnar í ellefta sinn.

 

 

Íslenska hópinn skipa:

 

Emma Katrín Helgadóttir   TBR

Sóley Birta Grímsdóttir   ÍA

Hrafnhildur Edda Ingvarsdóttir   TBS

Alex Helgi Óskarsson  TBS

Guðmundur Adam Gígja    BH

Steinar Petersen   TBR

Eiríkur Tumi Briem    TBR

Margrét Guangbing Hu     Hamar

 

Þjálfaranámskeið verður haldið á sama tíma og sama stað. Irena Rut Jónsdóttir ÍA mun fara með hópnum sem þjálfari og fararstjóri auk þess sem annar fararstjóri mun fara með hópnum.

Please reload

Recent Posts

November 18, 2019

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM