U15 - U17 landsliðshópur til Danmerkur

May 8, 2019

 

 

U15 - U17 landsliðshópur sem Tinna Helgadóttir, Atli Jóhannesson og Jeppe Ludvigsen landsliðsþjálfarar völdu er á leið til Danmerkur til að taka þátt í Danish junior open 2019 sem fram fer í Farum dagana 31.maí - 2.júní.

Hópinn skipa :
 

Júlíana Karítas Jóhannsdóttir TBR

Ragnheiður Birna Ragnarsdóttir TBR

Anna Alexandra Petersen TBR

Karolina Prus TBR

Lilja Bu TBR

María Rún Ellertsdóttir ÍA

Gústav Nilsson TBR

Tómas Sigurðarson TBR

Stefán Árni Arnarson TBR

Sigurður Patrik Fjalarsson TBR

Gabríel Ingi Helgason BH

Kristian Óskar Sveinbjörnsson BH

 

Atli Jóhannesson aðstoðarlandsliðsþjálfari mun fara með hópnum.

Please reload

Recent Posts

November 18, 2019

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM