Kári tapaði í oddalotu

May 16, 2019

 

 

Kári Gunnarsson tók þátt í dag í alþjóðlega mótinu FZ Forza Slovenia International 2019 en mótið er hluti af International Series mótaröðinni. 
Kári mætti spánverjanum Luís Enrique Penalver í fyrstu umferð mótsins en Luís var raðað númer þrjú inn í mótið en hann er sem stendur í 74.sæti heimslistans í einliðaleik karla. 

Kári vann fyrstu lotuna 21 - 10 en tapaði þeirri næstu 11 - 21. Oddalotan var jöfn og spennandi en fór svo að Luís vann 17 - 21. 
 

Öll nánari úrslit frá mótinu má finna með því að smella hér.

Please reload

Recent Posts

November 18, 2019

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM