Kári kominn í undanúrslit

August 23, 2019

 

 

 

Kári Gunnarsson spilaði í gær í 8 manna úrslitum í einliðaleik karla á 2019 Carebaco International. Í 8 manna úrslitunum mætti hann Milan Dratva frá Slóveníu. Tapaði Kári fyrstu lotunni 14-21 en vann aðra lotuna 21-12 og þá þriðju 21-14. Munu undanúrslitin fara fram í dag þar sem Kári mætir Timothy Lam frá Bandaríkjunum en hann er í 116.sæti heimslistans í einliðaleik karla og er því von á jöfnum og spennandi leik.

Á hinum vængnum mætast í dag Sam Parsons frá Englandi og Samuel O'Brien Ricketts frá Jamaíku.

Please reload

Recent Posts

November 18, 2019

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM