Atli Jóhannesson lætur af störfum sem aðstoðarlandsliðsþjálfari

September 2, 2019

Kári Gunnarsson t.v og Atli Jóhannesson t.h

 

Eftir þriggja ára starf hjá Badmintonsambandi Íslands hefur Atli Jóhannesson, aðstoðarlandsliðsþjálfari í badminton, ákveðið að láta af því starfi hjá sambandinu. Atli hefur þjálfað A landslið og unglingalandslið Íslands síðustu þrjú ár með góðum árangri.

Badmintonsambandið þakkar Atla innilega fyrir gott starf í þágu íþróttarinnar.
Atli mun þó ekki segja alfarið skilið við þjálfun en hann mun áfram starfa sem þjálfari keppnishópa hjá Tennis- og badmintonfélagi Reykjavíkur líkt og hann hefur gert síðustu ár.

Please reload

Recent Posts

November 18, 2019

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM