Davíð Bjarni og Lilja Bu unnu Einliðaleiksmót TBR

September 10, 2019

Fyrsta mót Hleðslubikarsins, Einliðaleiksmót TBR, var haldið föstudaginn 6.september. Eingöngu var keppt í einliðaleik í Meistaraflokki.

 

15 keppendur voru í karlaflokki og var það Davíð Bjarni Björsson TBR sem stóð uppi sem sigurvegari mótsins eftir að hafa unnið Eið Ísak Broddason TBR í úrstlitum 15-21, 21-18 og 21-11.

 

 

 

Í einliðaleik kvenna voru fimm keppendur skráðir til leiks. Sigurvegarinn í einliðaleik kvenna var Lilja Bu TBR en hún sigraði Júlíönu Karítas Jóhannsdóttur TBR í úrslitum  21 - 15 og 21 - 18.

 

Lilja Bu t.v og Júlíana Karitast Jóhannsdóttir t.h 

 

Hægt er að sjá öll nánari úrslit frá mótinu með því að smella hér.

Please reload

Recent Posts

November 18, 2019

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM