Dregið í liðakeppni Heimsmeistaramóts unglinga

September 10, 2019

 

 

Dregið var í liðkeppni Heimsmeitaramóts unglinga 2019 í gær. 

Ísland verður í riðli H2 ásamt Þýskalandi og Litháen. Í riðil H1 eru svo Kína, Skotland og Noregur. 

Ísland leikur við Litháen mánudaginn 30.september og svo við Þýskaland þriðjudaginn 1.október. 
Eftir þá leiki munu svo liðin í efsta sæti hvors riðils ( H1 og H2) mætast, liðin í öðru sæti H1 og H2 mætast og liðin í 3ja sæti riðlanna mætast. 

 

Leikmenn íslenska liðsins verða :

Andri Broddason

Brynjar Már Ellertsson

Gústav Nilsson

Júlíana Karitas Jóhannsdóttir

Karolina Prus

Una Hrund Örvar

 

Riðlana alla má svo sjá á meðfylgjandi mynd.

Please reload

Recent Posts

November 18, 2019

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM