Kári úr leik í Írlandi
November 14, 2019

Kári var að ljúka leik sínum á Irish Open 2019 en mótið er hluti af International Challenge mótaröðinni og gefur stig á heimslistann.
Kári mætti í fyrstu umferð mótsins Zvonimir Dukinjak frá Króatíu en hann er í 127.sæti heimslistans en Kári er í 135.sæti.
Fyrri lotan var mjög jöfn en endaði með sigri Zvonimir 21-19. Í þeirri seinni var á brattann að sækja fyrir Kára og lauk lotunni með sigri Zvonimir 21-8. Hefur því Kári lokið leik á Írska mótinu.
Öll nánari úrslit frá mótinu má finna með því að smella hér.
Einnig má finna beina útsendingu og upptökur frá einstaka leikjum úr mótinu með því að smella hér.
Please reload
Recent Posts
Archive
Please reload
Tags
I'm busy working on my blog posts. Watch this space!
Please reload