Dregið í happdrætti Badmintonsambandsins

December 2, 2019

Í dag var dregið í happdrætti Badmintonsambands Íslands hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu.

Vinningsnúmer má nálgast með því að smella hér.

 

Badmintonsamband Íslands þakkar öllum þeim sem styrktu sambandið sem og sölumönnum okkar. Söluhæsti einstaklingurinn í hverju félagi fékk veglegan spaða að gjöf frá RSL auk sokka og handklæðis.

 

Athugið að vinningsnúmer eru birt með fyrirvara um villur.

Please reload

Recent Posts

Please reload

Archive

Please reload

Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

©2017 BY BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS. PROUDLY CREATED WITH WIX.COM